VEISLUMATSEÐLAR

 

Veisluþjónustan býður upp á allar gerðir af veislum, stórar sem smáar, hvort sem þær eru haldnar í garðskála Flórunnar eða annars staðar, í veislu- eða ráðstefnusölum, á vinnustöðum eða í heimahúsum.  .